Romain Collin opnar tónleikaröð sína

Romain Collin opnar tónleikaröð sína laugardagskvöldið 19.september með einleikstónleikum kl.20, þar sem hann leikur safn einlægra verka allt frá amerískum jazzstandördum til frumsaminna verka og nýrra popplaga. Um Romain hefur verið sagt að hann sé framsýnt tónskáld, stórkostlegur píanisti og rísandi stjarna í jazzheiminum. Kvöldverður er einnig í boði á undan þeim tónleikum. Borðapantanir.

Date

19.09.2020
Expired!

Time

20:00

Frekari upplýsingar

Sjá nánar
Hannesarholt

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10, 101 Reykjavík
Website
http://www.hannesarholt.is/
Flokkar
Sjá nánar
QR Code