
Wagner í Ameríku
Erindið byggir að bók Alex Ross: Wagnerism sem kom út árið 2020.
Nokkrir kaflar í bókinni fjalla um tengsl Wagners og verka hans við Ameríku: Wagner og stríð, Að Hitler-gera Wagner, Willa Cather og Wagner, Wagner og ameríski fáninn, Háhýsi og Wagner, Walt Whitman og Wagner o.s.frv.
Fyrirlesari
-
Árni Blandonbókmenntafræðingur
Árni Blandon hefur kynnt óperur Wagners í Ríkisútvarpinu, Morgunblaðinu og hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Hann hefur einnig haldið fjölmarga fyrirlestra fyrir Wagnerfélagið.
Árni er með M.Phil-próf í samanburðabókmenntum frá New York-háskóla með áherslu á heimspeki og leiklist. Hann lærði leiklist í London og starfaði í nokkur ár sem leikari við Þjóðleikhúsið og var meðlimur í Leikstjórafélagi Íslands.
