Eiginlega ætti að skrifa óperu um Wagner-fjölskylduna

Undirkaflar Eiginlega ætti að skrifa óperuum Wagner-fjölskylduna Undirtitill Óperublaðið ?????? Meðal þeirra fjölmörgu sem gerðu sér ferð á Wagner-hátíðina í Bayreuth ágúst síðastliðnum var Árni Heimir Ingólfsson, doktorsnemi í tónvísindum við Harvardháskóla, en hann var í hópi 252 styrkþega Wagner-stofnunarinnar sem boðið var á hátíðina að þessu sinni. Wagner-félög eru starfandi víðsvegar um heim og […]

Eiginlega ætti að skrifa óperu um Wagner-fjölskylduna Read More »