Bist du bei mir – Þorsteinn Gylfason

Ljóðatextar og ljóðaþýðingar Þorsteins Gylfasonar , heimspekings og listunnanda, hljóma á þessum síðdegistónleikum í Norðurljósum.

Hallveig RúnarsdóttirHildigunnur Einarsdóttir og Oddur Arnþór Jónsson ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara heiðra minningu Þorsteins með flutningi á ljóðum hans og ljóðaþýðingum. Á milli atriða les bróðir Þorsteins, Þorvaldur, upp stuttar sögur eftir og af Þorsteini.

Á dagskrá verða einsöngslög, dúettar og tríó í þýðingum Þorsteins við tónlist Atla Heimis SveinssonarFrans SchubertJ. S. BachPyotr TchaikovskyFelix MendelssohnHugo WolfManuel de Falla og fleiri.

[INSERT_ELEMENTOR id=”5392″]