Sumarnætur

Yan Pascal Tortelier, hljómsveitarstjóri
Véronique Gens, einsöngvari

EFNISSKRÁ
Felix Mendelssohn Bartholdy
Draumur á Jónsmessunótt, forleikur op. 21 (1826)

Hector Berlioz
Sumarnætur op. 7 (Les nuits d’été, 1840–41)
Villanelle
Vofa rósarinnar (La spectre de la rose)
Úti á lónunum (Sur les lagunes)
Í fjarlægð (Absence)
Í kirkjugarði (Au cimetière)
Eyjan óþekkta (L’île inconnue)

HLÉ

Richard Strauss
Serenaða fyrir blásara í Es-dúr, op. 7 (1881)

Richard Strauss
Dauði og uppljómun, op. 24 (Tod und Verklärung, 1889)

[INSERT_ELEMENTOR id=”5392″]