Richard Wagner í dagbókum Cosimu, síðari hluti
Það var í mörg horn að líta hjá Cosimu þegar Hringurinn var sýndur í fyrsta sinn í heild sinni, þá mátti hún ekki vera mikið að því að sinna dagbókinni: allar reglur með undantekningum.
Fyrirlesari
-
Árni Blandonbókmenntafræðingur
Árni Blandon hefur kynnt óperur Wagners í Ríkisútvarpinu, Morgunblaðinu og hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Hann hefur einnig haldið fjölmarga fyrirlestra fyrir Wagnerfélagið.
Árni er með M.Phil-próf í samanburðabókmenntum frá New York-háskóla með áherslu á heimspeki og leiklist. Hann lærði leiklist í London og starfaði í nokkur ár sem leikari við Þjóðleikhúsið og var meðlimur í Leikstjórafélagi Íslands.
