Augnaráð Brynhildar

Undirkaflar Augnaráð Brynhildar Skírnir, 192. ár, vor 2018 Í lok þriðja þáttar óperu Richards Wagner, Valkyrjunnar, má sjá og heyra eitt af glæsilegustu og hjartnæmustu atriðum í gjörvöllum verkum tónskáldsins. Valkyrjan geðþekka en stórláta, Brynhildur dóttir Óðins, hefur óhlýðnast föður sínum. Óhlýðnin fólst í því að Brynhildur hugðist veita lið hetjunni Sigmundi hálfbróður sínum er […]

Augnaráð Brynhildar Read More »