Richard Wagner: Líf og list
Richard Wagner: Líf og list Aðdragandi Niflungahringsins Hvar og hvenær birt Aldrei hefur nokkurt tónskáld verið umdeildara en Richard Wagner. Aldrei hefur jafneldheitum aðdáunarorðum verið úthellt til dýrðar nokkurri tónlist eins og hans, né hefur nokkur tónlist orðið fyrir jafnheiftúðugum árásum. Jafnvel ennþá, meira en hundrað árum eftir andlát Wagners, skipa menn sér í fylkingar […]
Richard Wagner: Líf og list Read More »