Hið gjalla gull og hið glórauða fé
Hið gjalla gull og hið glóðrauða fé Viðtal við Þórhildi Þorleifsdóttur og Sigurjón Jóhannsson Úr efnisskrá Niflungahringsins 1994 Á vinnustofu Sigurjóns Jóhannssonar í Skútuvogi hafa hann og Þórhildur Þorleifsdóttir undirbúið sýningu Listahátiðar á Niflungahring Wagners. Í bókaskáp standa bækur um Wagner og skammt undan bíða Andvarafoss og Askur Yggdrasils þess að komast á sinn stað […]
Hið gjalla gull og hið glórauða fé Read More »