Wagner á marxíska vísu

Wagner á marxíska vísu Morgunblaðið 20. október 1974 Meðan Bretar barma sér undan yfirvofandi kreppu í efnahagslífinu, ræðst Konunglega óperan í Covent Garden í það stórvirki að flytja allan Niblungahring Wagners, eitthvert viðamesta verkefni sem óperufyrirtæki getur ráðist í — bæði í fjárhagslegu og listrænu tilliti. Slíkt þykir í sjálfu sér alveg nægileg dirfska á […]

Wagner á marxíska vísu Read More »