Reynir Axelsson

Reynir Axelsson

Wagner og Schopenhauer

Wagner og Schopenhauer Safnaðarheimili Dómkirkjunnar, 20. mars 2021 Reynir Axelsson fæddist á Bíldudal árið 1944. Að loknu stúdentsprófi frá Mennta­skól­anum í Reykjavík árið 1963 stundaði hann nám og kennslu í stærðfræði við háskólana í Göttingen, Princeton og Münster til ársins 1975, en frá því ári hefur hann starfað við Háskóla Íslands, fyrst sem sérfræðingur í […]

Wagner og Schopenhauer Read More »

Richard Wagner og gyðingar

Richard Wagner og gyðingar Greinin birtist í Tímariti Máls og menningar,  75. árgangi, 2. hefti (2014), bls. 89–131, með smávægilegum breytingum vegna útgáfuársins. Á þessu herrans ári 2013 eru 200 ár liðin síðan tónskáldið Richard Wagner fæddist. Öll helztu blöð og tímarit um víða veröld keppast við að birta greinar í tilefni afmælisins. Eitt af því

Richard Wagner og gyðingar Read More »

Hollendingurinn 2002 – Ópera veðra og vinda

Ópera veðra og vinda Hollendingurinn fljúgandi 2002 – Úr efnisskrá Þjóðleikhúsið í maí 2002 Wagner samdi tíu verk fyrir óperusviðið, ef við teljum allar fjórar óperur Niflungahringsins eitt verk á þeirri forsendu að þær eru byggðar á sameiginlegu stefjaefni; og þótt höfundareinkenni Wagners komi greinilega fram í þeim öllum, jafnvel í allra fyrstu óperunni, Die

Hollendingurinn 2002 – Ópera veðra og vinda Read More »

Niflungahringurinn: Ópera eða hljómkviða?

Ópera eða hljómkvða? Úr efnisskrá Niflungahringsins 1994 Skáldleg markmið Allar byltingar sem heppnast eru tæknibyltingar. Til að gera raunverulega byltingu, jafnt í tónsmíðum sem á öðrum sviðum, þarf að leysa tæknileg vandamál. Hvaða tæknilega vanda var Wagner að glíma við þegar hann samdi Niflungahringinn? Í riti sem kallast Eine Mitteilung an meine Freunde (Orðsending til

Niflungahringurinn: Ópera eða hljómkviða? Read More »