Hringadjásn í Bayreuth
Hringadjásn í Bayreuth Óperublaðið ???? Við vorum á leiðinni til Bayreuth til að sjá Hringinn. Ferðafélagarnir vissu að í sýningunni yrði mikil litagleði, bjartir skærir litir, appelsínugult, bleikt og eiturgrænt. Þetta voru ánægjuleg tíðindi. Bók Friedrichs Spotts, um uppfærslur á óperum Wagners í Bayreuth frá upphafi, sem lesin var til undirbúnings náði ekki til uppfærslu […]
Hringadjásn í Bayreuth Read More »