Óperur Wagners
Óperum Richards Wagner er gjarnan skipt í þrjá flokka. Í þeim fyrsta eru „æskuverkin“ Die Feen, Das Liebesverbot og Rienzi (þessi verk eru ekki tekin til sýninga í Bayreuth), í öðrum flokknum fyrstu verk hins „fullþroska listamanns“ Hollendingurinn fljúgandi, Tannhäuser og Lohengrin, og þeim þriðja eru svo hin fullmótuðu „Musikdrama“ Wagners Niflungahringurinn, Tristan og Meistarasöngvararnir í Nürnberg og Parsifal.
Fyrstu óperur 20-25 ára
Rómantíkin 28-35 ára
Niflungahringurinn 40-61 árs
Das Rheingold
1853-1854
Die Walküre
1854-1856
Siegfried
1856-1871
Götterdämmerung
1871-1874
Síðari rómantík og lokaverk 44-69 ára
Tristan und Isolde
1857-1859
Die Meistersinger
1861-1867
Parsifal
1877–1882