Wagner-dagar í október 2025 Richard Wagner félagið á Íslandi verður 30 á nk haust. Að því tilefni verður efnt til Wagner-daga 23. til 27 október, í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands og Óperudaga í Reykjavík. Read More »