Kæru óperuvinir.
- Í viðhengi er listi yfir netsýningar frá Metropolitanóperunni í næstu viku. Þarna er m.a. Die Walküre frá 1989. Leikstjóri er Otto Schenk, leikmyndahönnuður er Günther Schneider-Siemssen, en hann sótti innblástur í þær til Íslands. Vonandi sendi ég meira um það seinna, en við megum búast við að myndræn hönnun sýningarinnar hér, sem vídeólistamaðurinn Tal Rosner sér um, verði allt öðru vísi þegar Valkyrjan verður sýnd í Eldborg, hvenær sem það nú verður. Einnig má benda á La Donna del Lago eftir Rossini, sem er byggð á söguljóði eftir Sir Walter Scott, The Lady of the Lake (Vatnafrúin). Kannski sendi ég líka seinna fróðleik um söguljóðið og fleira.
- Svo vek ég athygli á að Stuart Skelton, “tengdasonur Íslands”, kemur fram á sönghátíð í Hafnarborg
11. júlí kl. 17. Kynning: Ástralski hetjutenórinn og óperustjarnan Stuart Skelton og Matthildur Anna Gísladóttir, píanóleikari, flytja ljóðatónlist sem brúar bilið á milli rómantíska tímabilsins og 20. aldarinnar.
https://hafnarborg.is/event/songhatid-i-hafnarborg-2020/
Góða skemmtun,
Baldur
- Monday, June 29 23:30-22:30 Tuesday, June 30
Donizetti’s La Fille du Régiment
Starring Pretty Yende, Stephanie Blythe, Javier Camarena, Maurizio Muraro,
and Kathleen Turner,
conducted by Enrique Mazzola.
From March 2, 2019. - Tuesday, June 30 23:30-22:30 Wednesday, July 1
Wagner’s Die Walküre
Starring Hildegard Behrens, Jessye Norman, Christa Ludwig, Gary Lakes, James Morris,
and Kurt Moll, conducted by James Levine.
From April 8, 1989. - Wednesday, July 1 23:30-22:30 Thursday, July 2
Shostakovich’s The Nose
Starring Andrey Popov, Alexander Lewis, and Paulo Szot,
conducted by Pavel Smelkov. From October 26, 2013. - Thursday, July 22 23:30-22:30 Friday, July 3
Bizet’s Carmen
Starring Anita Hartig, Anita Rachvelishvili, Aleksandrs Antonenko, and Ildar Abdrazakov,
conducted by Pablo Heras-Casado.
From November 1, 2014. - Friday, July 3 23:30-22:30 Saturday, July 4
Mozart’s Don Giovanni
Starring Marina Rebeka, Barbara Frittoli, Mojca Erdmann, Ramón Vargas,
Mariusz Kwiecien, Luca Pisaroni, and Štefan Kocán,
conducted by Fabio Luisi.
From October 29, 2011. - Saturday, July 4 23:30-22:30 Sunday, July 5
Donizetti’s Don Pasquale
Starring Beverly Sills, Alfredo Kraus, Håkan Hagegård, and Gabriel Bacquier,
conducted by Nicola Rescigno.
From January 11, 1979. - Sunday, July 5 23:30-22:30 Monday, July 6
Rossini’s La Donna del Lago
Starring Joyce DiDonato, Daniela Barcellona, Juan Diego Flórez, John Osborn,
and Oren Gradus,
conducted by Michele Mariotti.
From March 14, 2015.