Kæru tónlistarvinir
Í viðhengjum eru tvö viðtöl úr Mogunblaðinu um Íslensku óperuna og Hörpu.
„Sveigjanleiki er lykilorðið“
„Síung og sígild Harpa“
Stuart Skelton fær mjög góða dóma fyrir túlkun sína á titilhutverkinu í Peter Grimes. Upptaka vikurnnar, eða upptaka mánaðarins. Nú vitum við ekki hvort það verður af tónleikum hans í Hörpu 29. október.
Með góðri kveðju,
Baldur