Kæru óperuvinir.
Í viðhengjum eru listar um útsendingar á upptökum frá Metropolitanóperunni næstu fimm vikur fram í tímann. Sumartíma í Bandaríkjunum lýkur sunnudaginn 1. nóvember, og vonandi hef ég ekki ruglast í ríminu. Hver vika hefur sitt þema, og að vanda er hér blanda af nýlegum og eldri upptökum, allt frá árinu 1978.
3.11. – 9.11.2020
10.11. – 16.11.2020
17.11. – 23.11.2020
24.11. – 30.11.2020
1.12. – 7.12.2020
Tónleikaröðin Met Stars Live in Concert heldur áfram gegn vægu gjaldi.
https://metstarslive.brightcove-services.com
Svo er auðvitað hitt og þetta forvitnilegt á ýmsum slóðum hérlendis og erlendis.
Góða skemmtun,
Baldur