Wagnerhátíð 23. – 31. október í tilefni af 30 ára afmæli Wagnerfélags, í samvinnu við Óperudaga 2025 https://www.operudagar.is/is/2025/
Dagskrá:
23.10. Eldborg, Hörpu
- Wagnertónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Stjórnandi Eva Ollikainen.
- Einsöngvarar Nina Stemme, Stuart Skelton og Hanna María Sturludóttir.
- Gleðiskál Wagnerfélagsins ásamt erlendum gestum, eftir Sinfóníutónleikana.
24.10. La Primavera, Hörpu
- Galadinner í La Primavera, Hörpu. kl 19.30.
25.10. kl 13:00 í Norðurljósum
- Tónleikarar Hallveigar Rúnarsdóttur og Ulrich Stærk, píanóleikara. Útgáfutónleikar fyrir hljómplötuna Songs of longing and love sem inniheldur nýjan ljóðaflokk með sama nafni eftir Stefan Sand, auk Wesendonck-ljóða Wagners.
25.10 kl 17:00 í Norðurljósum
- Fyrsti hluti óperunnar Ragnarök eftir Helga R. Ingvarsson frumfluttur.
25.10 kl. 19.30 á Hótel Holti
- Hátíðarkvöldverður á Hótel Holti. Sérstakir boðsgestir Þorleifur Örn Arnarsson og Árni Björnsson sem gerðir verða heiðursfélagar.
26.10 kl. 19.30 í Norðurljósum
- Wagnerraddir-Hátíðartónleikar. Lokatónleikar Óperudaga verða haldnir í samstarfi við Wagnerfélagið.
Sumir ástsælustu Wagner-söngvarar þjóðarinnar koma fram ásamt upprennandi Wagner- söngvurum.
Flutt verða aríur og senur úr ýmsum Wagner-óperum og einn helsti Wagner-sérfræðingur Danmerkur, Ulrich Stærk, leikur með á píanó. https://www.operudagar.is/is/2025/operudagariswagnerraddir/
30. og 31.10 í Borgarleikhúsinu
- Sýning Hunda í óskilum á Niflungahringnum eins og hann leggur sig í Borgarleikhúsinu