Richard Wagner Tónlist frá A til Ö Ríkisútvarpið, ?.??.???? Í dagskrárkynningu segir:Í þáttaröðinni Tónlist frá A til Ö, rannsakar Arndís Björg Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga.Í þessu þætt ræðir Arndís Björk við Selmu Guðmundsdóttur, formann Wagnerfálsgs og Júlíus Karl Einarsson um Richard Wagner og tónlist hans.