Aðalfundur 27. júní 2020

Ágætu félagar.

Aðalfundi félagsins, sem halda átti 28. mars var frestað en nú sjáum við okkur færi að halda hann laugardaginn 27. júní kl. 14.

Hefðbundin aðalfundarstörf og kosning stjórnar.

Fundurinn verður haldinn í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar, inngangur frá Vonarstræti gegnum dyr sem snúa að Iðnó. Aðgengi fyrir hjólastóla (sími 6997292). Við munum sjá til þess að fólk geti haldið góðri fjarlægð sín á milli.

Á fundinum verður nýr vefur félagsins opnaður en hann hefur verið í þróun um all nokkuð skeið og mun innihalda mjög mikið af upplýsingum og fræðsluefni, m.a. mikið af fyrirlestrum sem haldnir hafa verið á vegum félagsins, greinum úr blöðum og tímaritum og bók Árna Björnssonar, Wagner og Völsungar eins og hún leggur sig.

Annars er það helst að frétta að samkvæmt miðasölu Hörpu mun Valkyrjan verða sýnd 25. og 27. febrúar og verður hægt að nota keypta miða á þeim dagsetningum, þ.e. í okkar tilviki á 27. febrúar.. Þeir sem vilja skila hafi samband við gjaldkera félagsins. Ekki er enn ljóst hvort við munum verða með málþing og píanótónleika í tengslum við sýninguna, en verði það ekki fást miðar keyptir á píanótónleikana að sjálfsögðu endurgreiddir gegnum gjaldkera. Tekið skal fram að ég hef beðið óperustjóra og Árna Heimi hjá Sinfóníunni að staðfesta þessar dagsetningar en ekki fengið svar.

Ég hef enn ekki fengið fréttir frá Parísaróperunni um að Hringurinn verði felldur niður, en hann er sporlaust horfinn af heimasíðu óperunnar, sem bendir því miður til að ekki verði af sýningunum. Um leið og eitthvað er á hreinu mun ég að sjálfsögðu upplýsa um það. Rétt í þessu fékk ég staðfestingu annars staðar frá um að sýningarnar verði ekki, en að haft verði samband við miðakaupendur.

Þess má geta að í Berlín verða Wagnerdagar í lok janúar, málþing vegna 70 ára afmælis Neu-Bayreuth, sýningar á Siegfried, Lohengrin og Simon Boccanegra í Deutsche Oper. Fidelio og Die Frau ohne Schatten í Staatsoper unter den Linden, sjá bækling í viðhengi.

Í þessari viku verða, eins og undanfarið í Covid, daglegar sýningar frá Metropolitan óperunni. Philippe Glass á tvær óperur, auk þess er sögufræg sýning á Il Forza del Destino frá 1984 með Leontyne Price. Til að horfa á sýningar þarf bara að fara inn á heimasíðu óperunnar, www.metopera.org og ýta þar á “Watch Now”. Sjá fyrir neðan.

M.bestu kveðjum
Selma

Meotropolitan Opera

The coming week of free opera streams features two mesmerizing masterpieces by Philip Glass: Akhnaten, a sold-out sensation in its Met-premiere production last season, and Satyagraha, an inspiring operatic celebration of Gandhi and the power of peaceful protest. Also on the schedule are a pair of Rossini rarities, a historic telecast of La Forza del Destino starring Leontyne Price, and more.

  • Monday, June 15
    Rossini’s Armida
  • Tuesday, June 16
    Rossini’s Semiramide
  • Wednesday, June 17
    Gluck’s Iphigénie en Tauride
  • Thursday, June 18
    Verdi’s La Forza del Destino
  • Friday, June 19
    Philip Glass’s Akhnaten
  • Saturday, June 20
    Philip Glass’s Satyagraha
  • Sunday, June 21
    Verdi’s La Traviata

Each stream becomes available at 7:30PM EDT and remains accessible for on-demand viewing until 6:30PM EDT the following day. For casting details and information about how to access the streams, click the button below.
Explore the Repertory
Dive into a curated collection of articles, videos, podcasts, and other resources to help you expand your knowledge and enhance your experience as you enjoy the free streams. This week, read an interview with Philip Glass about his operatic portrait of Gandhi, Satyagraha (pictured), learn how a team of talented craftspeople prepared for the long-awaited revival of Semiramide, and discover a selection of memorable past performances of La Traviata available on Met Opera on Demand.
EXPLORE NOW

LEONTYNE PRICE: A LEGENDARY MET CAREER

Learn about one of the greatest voices in Met history—celebrated American soprano Leontyne Price, who stars in this week’s stream of La Forza del Destino.
READ ARTICLE

AKHNATEN GROWS IN BROOKLYN

Last November, the Met brought together Anthony Roth Costanzo, the Brooklyn Youth Chorus, Mannes Orchestra, and Gandini Juggling for a special free performance at Brooklyn Museum.
WATCH VIDEO
Get Involved
PROTECT THE MET

Click the button below to make a contribution now and help protect the Met. Your gift will make a critical difference as we navigate the challenging months ahead.
MAKE A GIFT

FREE STUDENT STREAMS

The Met presents one opera per week specially selected for young audiences. The program also includes supplemental resources and live virtual hangouts with members of the cast and creative team.
LEARN MORE
MET OPERA ON DEMAND

If you’re enjoying the Nightly Opera Streams and would like unlimited access to the Met’s catalogue of more than 700 performances, check out our subscription streaming service and start a seven-day free trial.
LEARN MORE

FOLLOW US
CUSTOMER SUPPORT
Contact Us
Unsubscribe or Manage Email Preferences
View this email in a browser
© 2020 METROPOLITAN OPERA
30 Lincoln Center
New York, NY 10023
212.362.6000
metopera.org

Peter Gelb, General Manager
Yannick Nézet-Séguin, Jeanette Lerman-Neubauer Music Director
Photos: Karen Almond / Met Opera (Akhnaten), Ken Howard / Met Opera (Satyagraha, Hansel and Gretel), Metropolitan Opera Archives (Leontyne Price), Jonathan Tichler / Met Opera (Opera House), Marty Sohl / Met Opera (Agrippina)

This message was sent to selmag@centrum.is because you’ve signed up to receive Metropolitan Opera emails or agreed to our Terms & Conditions. Review our Privacy Policy.