Tími: Laugardagurinn 13. maí kl. 14:00
Staður: Safnaðarheimi Neskirkju við Hagatorg
Reynir Axelsson verður með fyrirlesturinn Alfred Pringsheim í Bayreuth.
Pringsheim var þekktur stærðfræðingur og mikill áhrifamaður í menningarmálum í Bæjaralandi og einnig tónlistarmenntaður. Hann var mikill Wagneraðdáandi og gerði umritanir fyrir píanó úr sumum óperum Wagners.
Hann er einnig þekktur fyrir að hafa veriðtengdafaðir Thomasar Mann.