BBC World News á morgun og sunnudag – Ceciliia Bartoli og Juan Diego Flórez

Kæru óperuvinir

Á morgun, laugardag kl. 12:30-13:00, koma tvær þekktustu óperustjörnur nútímans, Cecilia Brtoli og Juan Diego Flórez fram í viðtalsþætti á BBC World News. Endurtekið sunnudag 1. ágúst kl. 00:30, 07:30 og 19:30. Þátturinn nefnist Take Me To The Opera. Fjölmiðlakonan Zeinab Badawi ræðir við þau.

https://en.wikipedia.org/wiki/Zeinab_Badawi

Góða skemmtun,
Baldur