Kæru tónlistarvinir
Ég minni á þátt Árna Heimis Ingólfssonar um Beethoven í dag kl. 17:00 á Rás 1. Þátturinn nefnist: Á hátindi 1804-1811. Svo er systurþátturinn, Meistaraverk Beethovens, annað kvöld kl. 22:10. Sjá nánar úr skeyti frá Árna.
Nú er komið á heimasíðu Rásar 1 hvaða verk muni heyrast í næstu þáttum, sjá slóðir að neðan. Ég veit að mörgum þykir þægilegt að vita hvað við munum fá að heyra.
Þáttur næstu viku, 21.11: Beethvoven verður ástfanginn.
Sjá https://www.ruv.is/dagskra/ras1/20201121
Laugardag 28. nóv. Átök og óvissa (1813-1818) –
https://www.ruv.is/dagskra/ras1/20201128
Laugardag 5. des. Beethoven: Byltingarmaður tónlistarinnar (7:7). Síðustu árin (1819-1827) –
https://www.ruv.is/dagskra/ras1/20201205
Með góðri kveðju.
Baldur