Beethoven þættir á RÚV

Kæru tónlistarvinir

Ég áframsendi póst frá Árna Heimi Ingólfssyni um tónlist í útvarpsþáttum nr. 3 og 4 um Beethoven.

Bestu kveðjur,
Baldur

Heill og sæll Baldur,

Takk fyrir að vekja svona fallega athygli á Beethoven-þáttunum mínum á RÚV. Mér sýnist einhver handvömm í Efstaleiti hafa orðið til þess að ekki eru komnar inn upplýsingar fyrir þáttinn sem fór í loftið í gær. Það er auðvitað afar bagalegt og ég hef beðið um að það verði lagfært þegar í stað, en hér er semsagt listi yfir tónlistina sem var leikin í síðasta þætti og þeim næsta. 

Bestu kveðjur,
Árni Heimir

3. þáttur: Heyrnarleysi og hetjudáðir (1800–1803)

Tónlist sem flutt er í þættinum:

  • Strengjakvartett í F-dúr op. 18 nr. 1, 1. kafli
    • Emerson-kvartettinn
  • Sinfónía nr. 5, 1. kafli
    • Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig, Riccardo Chailly, stjórnandi
  • Píanósónata í As-dúr op. 26, 3. kafli
    • Igor Levit, píanó
  • Píanósónata í E-dúr op. 109, 3. kafli
    • Igor Levit, píanó
  • Egmont, forleikur
    • Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig, Riccardo Chailly, stjórnandi
  • Sinfónía nr. 2, 1., 3. og 4. kafli
    • Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig, Riccardo Chailly, stjórnandi
  • Strengjakvartett í B-dúr op. 18. nr. 6, 1. kafli
    • Emerson-kvartettinn
  • Vestas Feuer (ófullgerð ópera)
    • Susan Gritton, sópran; David Kuebler, tenór; BBC Symphony Orchestra, Andrew Davis, stjórnandi
  • Anton Eberl: Sinfónía í Es-dúr, 1. og 4. kafli
    • Concerto Köln
  • Johann Nepomuk Hummel: Alma virgo mater
    • Susan Gritton, sópran; Collegium Musicum 90, Richard Hickox, stjórnandi
  • Tilbrigði við rússneskan dans, WoO 71
    • Vladimir Ashkenazy, píanó
  • La partenza, WoO 124
    • Cecilia Bartoli, sópran; András Schiff, píanó
  • Píanókonsert nr. 3, 3. kafli
    • Martha Argerich, píanó; Mahler-kammersveitin, Claudio Abbado, stjórnandi
  1. þáttur: Á hátindi (1804–1811)

Tónlist sem flutt er í þættinum:

  • Fiðlukonsert í D-dúr, 1. kafli
    • Janine Jansen, Die Deutsche Kammerphilharmonie Bremen, Paavo Järvi, stjórnandi
  • Sinfónía nr. 3, 1., 2. og 4. kafli
    • Orchestre Révolutionnaire et Romantique, John Eliot Gardiner, stjórnandi
  • Sónata fyrir fiðlu og píanó í A-dúr, op. 47, 1. og 3. kafli
    • Vadim Repin, fiðla; Martha Argerich, píanó
  • Leonore, aríur og kórar
    • Hillevi Martinpelto, Christiane Oelze, Kim Begley, Monteverdi-kórinn, Orchestre Révolutionnaire et Romantique, John Eliot Gardiner, stjórnandi
  • Coriolan, forleikur
    • Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig, Riccardo Chailly, stjórnandi
  • Píanókonsert nr. 4, 1. kafli
    • Vladimir Ashkenazy, píanó og stjórnandi; Cleveland-hljómsveitin
  • Sinfónía nr. 5, 1. og 4. kafli
    • Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig, Riccardo Chailly, stjórnandi
  • Egmont, forleikur
    • Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig, Riccardo Chailly, stjórnandi