Edda Erlendsdóttir í Norðurljósum

Edda Erlendsdóttir

Komið þið sæl

Ég mun halda einleikstónleika í Norðurljósasal Hörpu miðvikudaginn 17. mars kl. 19.30
Á tónleikunum spila ég verk eftir Franz Schubert af nýjum geisladiski ásamt verkum eftir  CPE Bach, Messiaen, Dutilleux og Grieg

Ég hélt mína fyrstu einleikstónleika á Kjarvalsstöðum í janúar 1981 og fagna því um þessar mundir 40 ára tónleika afmælis.

Bestu kveðjur og góða helgi
Edda