Elektra frá Salzburg – 1.8.2020

Ágætu óperuvinir

Ný sviðsetning á Elektru frá Salzburg verður sýnd um verslunarmannahelgina, á laugardag kl 15:00-17:00 að íslenskum tíma, síðan á tímaflakki í tvo sólarhringa.  Ég geri ráð fyrir að nokkur tími líði þar til hún veður aðgengileg aftur. Langtímaveðurspár eru fremur hagstæðar fyrir innipúka. Franz Welser-Möst er hljómsveitarstjóri, en Krzysztof Warlikowski leikstjóri.

https://www.mezzo.tv/en/Opera/Elektra-by-Strauss-at-the-Salzburg-Festival-2020-5071

Nánar: https://en.wikipedia.org/wiki/Krzysztof_Warlikowski

NY Times: A Director Brings Cerebral, Sexy Style to Opera Classics
Krzysztof Warlikowski, who is staging “Elektra” at the Salzburg Festival, gives ancient myths a contemporary flavor.

https://slippedisc.com/2020/07/salzburg-director-the-worst-public-in-the-opera-are-these-obsessed-gays/

Nýjar skrár frá Mezzo og OperaVision verða sendar út um helgina, en ég vildi vekja athygli á þessari sýningu núna.

Bestu kveðjur,
Baldur