Aðalfundur Richard Wagner félagsins

Ágætu félagsmenn.

N.k. laugardag, 20.mars kl 14:00 verður haldið áfram með vorfyrirlestrana.
Ekki verður stjórnarkosning, þar sem  ný stjórn var kosin á aðalfundi s.l. árs til tveggja ára.

Fyrir þá, sem misstu af fyrirlestri Þórhalls Eyþórssonar 6. mars um Tungumál Wagners, er hægt að sjá hann á heimasíðunni:
https://wagnerfelagid.is/itarefni/pistlar/tungumal-wagners/

[INSERT_ELEMENTOR id=”5392″]