Reykjavík Mozart Ensemble

Reykjavik Mozart Ensemble er nýtt tríó sem kom saman opinberlega í fyrsta sinn síðastliðinn sunnudag, skipað þeim Nicola Lolli, Bryndís Höllu Gylfadóttur og Mathias Susaas Halvorsen. Uppselt var á tónleikana og þess vegna var ákveðið að halda aukatónleika næstkomandi sunnudag, 13.september kl.12.15.  Á efnisskránni eru tvo stórverk fyrir píanótríó eftir Smetana og Schubert.

 

 

 

[INSERT_ELEMENTOR id=”5392″]