Söngljóðasúpa í Norræna húsinu
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzó-sópran og Francisco Javier Jáuregui Narváez, gítarleikari, flytja Atlantshafssöngva; lög frá löndum sem liggja að Norður- og Suður-Atlantshafi.
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzó-sópran og Francisco Javier Jáuregui Narváez, gítarleikari, flytja Atlantshafssöngva; lög frá löndum sem liggja að Norður- og Suður-Atlantshafi.