
Wagner í Ameríku
Erindið byggir að bók Alex Ross: Wagnerism sem kom út árið 2020.
Nokkrir kaflar í bókinni fjalla um tengsl Wagners og verka hans við Ameríku: Wagner og stríð, Að Hitler-gera Wagner, Willa Cather og Wagner, Wagner og ameríski fáninn, Háhýsi og Wagner, Walt Whitman og Wagner o.s.frv.