Árshátíð 8. nóvember í Þingholti á Hótel Holti Fjölnir Ólafsson barýtónsöngvari söng fyrir gesti ásamt Steinari Loga Helgasyni.
2013
Árshátíð 2. nóvember í Þingholti á Hótel Holti Kristján Jóhannesson, söng fyrir veislugesti ásamt Snorra S. Birgissyni píanóleikara og kom á óvart með að syngja eingöngu Wagnerprógramm, sem er óvenjulegt fyrir svo ungan söngvara.
2012
Árshátíð 3. nóvember í Þingholti á Hótel Holti Ungur söngvari kom í heimsókn undir fordrykknum og var það Lilja Guðmundsdóttir sópransöngkona, sem söng fyrir gesti við píanóleik Helgu Bryndísar Magnúsdóttur.
2011
Árshátíð 29. október í Þingholt á Hótel Holti Víkingur Heiðar lék fyrir veislugesti útsetningu Franz Liszt á Isoldes Liebestod og hlaut fyrir mikið lof. Sólrún Bragadóttir sópransöngkona fór líka á kostum er hún song fyrir veislugesti atriði úr Lohengrin, Tannhäuser og Tristan og Isolde við píanóleik Selmu Guðmundsdóttur formanns.
2010
Árshátíð 6. nóvember í Þingholti á Hótel Holti Sópransöngkonan Herdís Anna Jónasdóttir vakti mikla lukku með söng sínum fyrir veislugesti ásamt Tinnu Þorsteinsdóttur píanóleikara. Og óvænt leyninúmer var flutningur Reynis Axelssonar stærðfræðings ásamt formanni á verki Gabriels Fauré fyrir píano fjórhent, sem hann samdi að lokinni Bayreuthferð 1888 og kallaði „Souvenirs de Bayreuth“.
2009
Árshátíð 25. október í Þinghóli á Hótel Holti Ung og bráðefnileg sópransöngkona, Lilja Guðmundsdóttir, sem boðið hafði verið að syngja fyrir veislugesti, forfallaðist en í hennar skarð hljóp enginn annar en unnusti hennar Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari og söng við góðar undirtektir áheyrenda.
2008
Árshátíð 25. október í Þingholti á Hótel Holti Ungur og bráðefnilegur tenórsöngvari, Eyjólfur Eyjólfsson söng fyrir gesti ásamt Gerrit Schuil píanóleikara
2007
Árshátíð 27. október í Þingholti á Hótel Holti Ungur og bráðefnilegur tenórsöngvari, Bragi Bergþórsson söng fyrir gesti ásamt meðleikara sínum Guðrúnu Dalíu Salómonsdóttur píanóleikara.
2006
Árshátí 21. október í Þingholti á Hótel Holti Ungur og bráðefnilegur tenórsöngvari, Egill Árni Pálsson söng fyrir gesti ásamt meðleikara sínum Kristni Erni Kristinssyni píanóleikara.
2005
Árshátíð 15. október í Þingholti á Hótel Holti Samkvæmt venju var fenginn ungur upprennandi söngvari til að syngja fyrir veislugesti og var það að þessu sinni Hrólfur Sæmundsson barýtón, forsprakki Sumaróperunnar í Reykjavík, sem kom og söng mjög metnaðarfulla dagskrá.
1995 til 2004
2004
Árshátí 2. október í Þingholti á Hotel Holti Heiðursgestir Þorkell Sigurbjörnsson, tónskáld og Barbara, eiginkona hans. Lára Bryndís Eggertsdóttir söng fyrir gesti við píanóleik Jónasar Ingimundarsonar.
2003
Árshátíð 4. október í Þingholti á Hótel Holti Ung og upprennandi sópransöngkona, Hallveig Rúnarsdóttir söng fyrir gesti ásamt Árna Heimi Ingólfssyni píanóleikara.
2002
Árshátíð 26. október 2002 í Þingholti á Hótel Holti Sópransöngkonan Valgerður Guðnadóttir söng fyrir gesti ásamt Kristni Erni Kristinssyni og gerði mikla lukku.
2001
Dagsetning og staðstning Á undan borðhaldi söng ung sópransöngkona, Hulda Björk Garðarsdóttir, fyrir gesti ásamt Iwonu Jagla píanóleikara og gerði mikla lukku.
2000
Dagsetning og staðsetning Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór söng fyrir gesti við píanóleik Ólafs Vignis Albertssonar.
1989
Árshátíð 26. September í Þingholti á Hótel Holti Á undan borðhaldi söng bassasöngvarinn Jóhann Smári Sævarsson fyrir veislugesti ásamt píanóleikaranum Bjarna Jónatanssyni.
1996
Árshátíð 21. september 1996 í Þingholti á Hótel Holti. Lia Frey-Rabine Stefáni Stefánsson, sem söng Heimi Garðari Thor Cortes, sem söng „Winterstürme“.