Árshátíð 25. október í Þinghóli á Hótel Holti
Ung og bráðefnileg sópransöngkona, Lilja Guðmundsdóttir, sem boðið hafði verið að syngja fyrir veislugesti, forfallaðist en í hennar skarð hljóp enginn annar en unnusti hennar Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari og söng við góðar undirtektir áheyrenda.