Frá Metropolitan-óperunni

Kæru óperuvinir

Ég áframsendi póst frá Metropolitanóperunni. Tónleikarnir kosta 20 bandaríkjadali (hub ISK 2600) og setja varla nokkurn á hausinn. Tónleikarnir eru sendir frá Spánska reiðskólanum í Vín. Efnisskrá er afar áhugaverð:
https://metstarslive.brightcove-services.com/events/6168654223001

Svo minni ég á að til kl 23:30 í kvöld er unnt að sjá og heyra sýningu Metropolitanóperunnar á Hollendingnum fljúgandi. Sýningin er ókeypis.
https://metoperafree.brightcove-services.com/?videoId=6222595954001

Þessir tónleikar eru aðgengilegir til 5. febrúar og kosta 20 bandaríkjadal.
Efnisskrá:
https://metstarslive.brightcove-services.com/events/6168651046001

Góða skemmtun,
Baldur