Frá Metropolitan-óperunni

Share on email
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on whatsapp

Kæru óperuvinir

Ég áframsendi póst frá Metropolitanóperunni. Tónleikarnir kosta 20 bandaríkjadali (hub ISK 2600) og setja varla nokkurn á hausinn. Tónleikarnir eru sendir frá Spánska reiðskólanum í Vín. Efnisskrá er afar áhugaverð:
https://metstarslive.brightcove-services.com/events/6168654223001

Svo minni ég á að til kl 23:30 í kvöld er unnt að sjá og heyra sýningu Metropolitanóperunnar á Hollendingnum fljúgandi. Sýningin er ókeypis.
https://metoperafree.brightcove-services.com/?videoId=6222595954001

Þessir tónleikar eru aðgengilegir til 5. febrúar og kosta 20 bandaríkjadal.
Efnisskrá:
https://metstarslive.brightcove-services.com/events/6168651046001

Góða skemmtun,
Baldur