GSOPlay í nóvemer og desember

Kæru tónlistarvinir

Í viðhengi er skrá um tónleika Gautaborgarsinfóníunnar á netinu í nóvember og desember.
Tveir ungir breskir tónlistarmenn koma fram 19. nóvember.
Nina Stemme er með jólatónleika 10. desember, nánari dagskrá er að finna í netslóð í viðhenginu.

Sjá hér:

Góða skemmtun,
Baldur