Tungumál Wagners
Tungumál Wagners Safnaðarheimili Dómkirkjunnar, 6. mars 2021 Tónlist og tungumál fléttast saman á undraverðan hátt í verkum Wagners. Í þessu erindi verður sérstaklega fjallað um skáldamálið í Niflungahringnum. Eins og Árni Björnsson hefur rakið leitaði Wagner í þessu mikla verki fyrirmynda í forníslenskum kveðskap, ekki aðeins í efni og söguþræði heldur nýtti hann sér líka […]