Helstu heimildir Wagners
Helstu heimildir Wagners Úr efnisskrá Niflungahringsins 1994 Eddukvæði Sextán hetjukvæði fjalla á einhvern hátt um skyldar persónur og atburði og Niflungahringurinn. Röð þeirra í Konungsbók eddukvada er þannig, að minnst er á Hunding konung í Helgakviðu Hundingsbana II, öðru nafni Völsungakviðu fornu. Næst er lausamál um dauða Sinfjötla, son Sigmundar og Signýjar, en síðan kemur […]
Helstu heimildir Wagners Read More »