Wagner sem dekadent og hysteríker
Wagner sem dekadent og hysteríker Hvernig Nietzsche reyndi að rústa Wagner Fyrirlestur á dánardægri Richards Wagner, 13. febrúar Sigríður Þorgeirsdóttir Samband Nietzsches og Wagners hófst sem „stjörnuvinskapur“ en endaði í móðgunum og fjandsemi. Heimspekingurinn sem hampaði Wagner sem endurnýjunarafli þýskrar menningar í fyrstu bók sinni um „Fæðingu harmleiksins“ átti eftir að henda honum á menningarhaugana […]
Wagner sem dekadent og hysteríker Read More »