Ágætu félagar.

Stjórnin hefur sett saman dagskrá með fjórum atburðum, sem við vonum að sem flestir geti notið fram til jóla.

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Áformum um árshátíð verður frestað til betri tíma.

  1. október Siegfried. Haldið áfram með Niflungahring Patrice Chéreau í Hannesarholti kl 12.
  2. nóvember fyrirlestur Árna Blandon: Úr Dagbókum Cosimu I. Safnaðarheimili Dómkirkjunnar kl. 14
  3. nóvember Götterdämmerung,  úr Niflungahring Patrice Chéreau, í Þjóðminjasafni fyrirlestrarsal kl. 12.
  4. desember verður Árni Blandon með fyrirlestur: Úr Dagbókum Cosimu II. Safnaðarheimili Dómkirkjunnar kl. 14

Í fyrirlestrum sínum fjallar Árni Blandon um verk Wagners og það sem fram kemur um þau í dagbókum Cosimu.

Sýningar á Siegfried og Götterdämmerung eru í samstarfi við Rabb um klassíska tónlist. Aðgangseyrir 1000 kr.

Sérlega ánægjulegt er að segja frá að í næstu viku verður Wagnervika hjá Metropolitan, www.metopera.org.

Allar helstu óperurnar nema Hollendingurinn og Lohengrin. Sjá hér fyrir neðan.

Í fylgiskjali er yfirlit yfir óperusýningur á mezzo.tv í október.

Week 30 (Wagner Week)

Supplementary content—including synopses, articles, and more—is available here.

Monday, October 5
Wagner’s Tristan und Isolde
Starring Nina Stemme, Ekaterina Gubanova, Stuart Skelton, Evgeny Nikitin, and René Pape, conducted by Sir Simon Rattle. From October 8, 2016.

Tuesday, October 6
Wagner’s Tannhäuser
Starring Eva-Maria Westbroek, Michelle DeYoung, Johan Botha, Peter Mattei, and Günther Groissböck, conducted by James Levine. From October 31, 2015.

Wednesday, October 7
Wagner’s Das Rheingold
Starring Christa Ludwig, Siegfried Jerusalem, James Morris, and Ekkehard Wlaschiha, conducted by James Levine. From April 23, 1990.

Thursday, October 8
Wagner’s Die Walküre
Starring Hildegard Behrens, Jessye Norman, Christa Ludwig, Gary Lakes, James Morris, and Kurt Moll, conducted by James Levine. From April 8, 1989.

Friday, October 9
Wagner’s Siegfried
Starring Hildegard Behrens, Siegfried Jerusalem, and James Morris, conducted by James Levine; From April 26, 1990.

Saturday, October 10
Wagner’s Götterdämmerung
Starring Hildegard Behrens, Christa Ludwig, Siegfried Jerusalem, and Matti Salminen, conducted by James Levine. From May 5, 1990.

Sunday, October 11
Wagner’s Parsifal
Starring Katarina Dalayman, Jonas Kaufmann, Peter Mattei, Evgeny Nikitin, and René Pape, conducted by Daniele Gatti. From March 2, 2013.

https://www.metopera.org/user-information/nightly-met-opera-streams/