Kveðja frá Birgit Nilsson

Bréf dagsett 30. júlí 2003

„[Ég bauð] henni fyrir hönd Wagnerfélagsins að vera heiðursgestur á árshátíð félagsins 2003, sem hún afþakkaði fallega, eins og kemur fram í meðfylgjandi bréfi!“

Í tilefni af erindi Sveins Einarssonar á vegum félagsins ??. maí 2018 í tilefni af 100 ára afmæli Birgit Nilsson, fædd 7. maí 1918.