Richard Wagner

Tónlist frá A til Ö

Ríkisútvarpið, ?.??.????

Í dagskrárkynningu segir:

Í þáttaröðinni Tónlist frá A til Ö, rannsakar Arndís Björg Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga.

Í þessu þætt ræðir Arndís Björk við Selmu Guðmundsdóttur, formann Wagnerfálsgs og Júlíus Karl Einarsson um Richard Wagner og tónlist hans.