Kammermúsík veturinn 2020-2021

Kæru tónlistarvinir

Á slóðinni að neðan eru nánari upplýsingar um tónleika Kammersveitar Reykjavíkur 2020-2021.

Þessir tónleikar eru ráðgerðir í Norðurljósasal Hörpu:

  • Sunnudag   4. okt. kl 16:00. Vivaldi: Árstíðirnar fjórar. Einleikari Una Sveinbjarnardóttir.
  • Sunnudag 13. des. kl 16:00. Jólabarokk úr norðri. Einleikari Áshildur Haraldsdóttir.
  • Laugardag 30. jan. 2021. Myrkir músíkdagar. Efnisskrá, staður og stund tilkynnt síðar.
  • Sunnudag 25. apr. 2021 kl. 16:00. Ensk kammertónlist, einsöngvari Stuart Skelton.

Sjá: Kammersveit Reykjavíkur

Hér eru upplýsingar um Kammermúsíkklúbbinn 2020-2021. Vonandi setur veiran ekki strik í reikninginn.

Sjá: Vetrardagskrá Kammermúsíkklúbbsins 2020-2021

Kær kveðja,
Baldur