Kammermúsíkklúbburinn – tónleikar 21. mars

Orðsending frá Kammermúsíkklúbbnum:

Minnt er á lokatónleika Kammermúsíkklúbbsins á þessum vetri, sunnudaginn 21. 3. kl. 16:00.
Á netsíðu Hörpu og miðaölu (s. 5285050) fást miðar í lausasölu á 3.900kr.

Skylt er að nota grímu og gæta þarf að persónulegum sóttvörnum að öðru leyti.

Meðfylgjandi er efnisskrá fyrir tónleikana  en prentuð útgáfa liggur frammi við innganginn.

Sjá nánar hér:

STUTT HLÉ VERÐUR Á TÓNLEIKUNUM OG ER MÆLST TIL ÞESS AÐ TÓNLEIKAGESTIR YFIRGEFI EKKI SALINN Í HLÉINU NEMA NAUÐSYN KREFJI.  

Búist er við að tónleikunum ljúki laust fyrir kl. 17:30.

Bestu kveðjur og góða skemmtun.
F.h. stjórnar Kammermúsíkklúbbsins.
Helgi Hafliðason