Lér konungur frá München á mogun og allan júnímánuð

Kæru óperuvinir

Óperan Lér konungur (Lear) eftir Aribert Reimann (f. 1936) verður sýnd ókeypis á netinu á morgun, sunnudag, frá kl. 16-19 að íslenskum tíma. Það er eitt hlé, 30 mín. kl. 17:30 að ísl. tíma. Sýningin verður síðan aðgengileg ókeypis á netinu frá 1. júní til 1. júlí.
https://www.staatsoper.de/en/news/lear.html

Ýmislegt af netinu

Kynning og viðtöl, tæpar 3 mín.
https://www.youtube.com/watch?v=asOMGVgMesU

Videomagazin, tæpar 7 mín.
https://www.youtube.com/watch?v=d6_8Pcika_U

Preview
https://www.youtube.com/watch?v=e0FNZS_fwPg

Um sögu óperunnar
https://en.wikipedia.org/wiki/Lear_(opera)

Umsagnir. Sviðsetningin er óvenjuleg, en fær góða dóma.
Frankfurter Allegemeine
https://www.faz.net/aktuell/feuilleton/buehne-und-konzert/marthaler-inszeniert-reimanns-lear-mit-christian-gerhaher-17357811.html

OperaOnline
https://www.opera-online.com/de/columns/helmutpitsch/neuinszenierung-lear-in-munchen-marthaler-bringt-wahnsinn-auf-die-buhne

Hlutverkaskipan og söguþráður eru í viðhengi.
NTLive 30-05-20201 King Lear

Góða skemmtun,
Baldur