Lér konungur frá München á mogun og allan júnímánuð

Share on email
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on whatsapp

Kæru óperuvinir

Óperan Lér konungur (Lear) eftir Aribert Reimann (f. 1936) verður sýnd ókeypis á netinu á morgun, sunnudag, frá kl. 16-19 að íslenskum tíma. Það er eitt hlé, 30 mín. kl. 17:30 að ísl. tíma. Sýningin verður síðan aðgengileg ókeypis á netinu frá 1. júní til 1. júlí.
https://www.staatsoper.de/en/news/lear.html

Ýmislegt af netinu

Kynning og viðtöl, tæpar 3 mín.
https://www.youtube.com/watch?v=asOMGVgMesU

Videomagazin, tæpar 7 mín.
https://www.youtube.com/watch?v=d6_8Pcika_U

Preview
https://www.youtube.com/watch?v=e0FNZS_fwPg

Um sögu óperunnar
https://en.wikipedia.org/wiki/Lear_(opera)

Umsagnir. Sviðsetningin er óvenjuleg, en fær góða dóma.
Frankfurter Allegemeine
https://www.faz.net/aktuell/feuilleton/buehne-und-konzert/marthaler-inszeniert-reimanns-lear-mit-christian-gerhaher-17357811.html

OperaOnline
https://www.opera-online.com/de/columns/helmutpitsch/neuinszenierung-lear-in-munchen-marthaler-bringt-wahnsinn-auf-die-buhne

Hlutverkaskipan og söguþráður eru í viðhengi.
NTLive 30-05-20201 King Lear

Góða skemmtun,
Baldur