Kæru tónlistarvinir
Metropolitan Opera
Í tveimur viðhengjum eru upplýsingar um ókeypis óperuútsendingar frá Metropolitan á næstunni:
Óperur frá 20. og 21. öld og franskar óperur.
Svo vek ég athygli á söngtónleikum á vegum Met gegn vægu gjaldi, 20 bandaríkjadalir, tæpar 3 þús. kr.
Upptökur eru aðgengilegar næstu tólf daga á eftir. Myndgæði og tóngæði eru mjög vel viðunandi. Fremur auðvelt er að skrá sig og nálgast síðan upptökurnar.
https://www.metopera.org
Met Opera August 31-Sept 06 2020
Met-Opera-Sept-07-Sept-13-2020.
Nú á laugardag eru tónleikar Lise Davidsen í Osló með forvitnilegri og fjölbreyttri efnisskrá.
Sjá að neðan um fyrirhugaða tónleika
Met Stars Live in Concert. Á næstunni:
- Joyce DiDonato in Barcelona
- LIVE: SATURDAY, SEPTEMBER 12 AT 1:00 PM ET
- Piotr Beczała and Sondra Radvanovsky in Barcelona
- LIVE: SATURDAY, SEPTEMBER 26 AT 1:00 PM ET
- Anna Netrebko in Vienna
- LIVE: SATURDAY, OCTOBER 10 AT 1:00 PM ET
- Diana Damrau and Joseph Calleja in Malta
- LIVE: SATURDAY, OCTOBER 24 AT 1:00 PM ET
- Pretty Yende and Javier Camarena in Switzerland
- LIVE: SATURDAY, NOVEMBER 7 AT 1:00 PM ET
- Sonya Yoncheva in Berlin
- LIVE: SATURDAY, NOVEMBER 21 AT 1:00 PM ET
- Bryn Terfel in Wales
- LIVE: SATURDAY, DECEMBER 12 AT 1:00 PM ET
- Angel Blue in New York City
- LIVE: SATURDAY, DECEMBER 19 AT 1:00 PM ET
Glyndebourne
Þangað til á sunnudag 30. ágúst kl. 16 sýnir Glyndebourne-óperan The Fairy Queen eftir Henry Purcell, upptaka frá 2009. Óperan er rúmlega þrír og hálfur tími.
Sjá: https://www.glyndebourne.com
Die Meistersinger Glyndebourne 2011 Cast&synopsis
Frá kl. 16 sunnudaginn 30. ágúst til sunnudags 6. september verður sýnd upptaka af Meistarasöngvurunum frá Nürnberg frá árinu 2011. Óperan var einnig sýnd á netinu árið 2016. Í viðhengi er hlutverkaskipan og söguþráður sem ég útbjó þá. Einnig samantekt mín frá 2014 um sýningar sem ég hef séð á Meistarasöngvurnum, endurskoðuð nú nýlega.
OperaVision:
Í viðhengi er skrá um sýningar á OperaVision í september í ár.
Operavision, september 2020
Góða skemmtun,
Baldur