Kæru óperuvinir.
Í viðhengjum eru upplýsingar um sýningar á Mezzo (missið ekki af Elektru í beinni frá Salzburg á morgun), OperaVision (nýjar “stafrænar” óperur, OperaHarmony, samdar í ýmiss konar einangun í heimsfaraldrinum, svo og vikuskammtur frá Metropolitan. Munið svo líka eftir Così fan tutte í beinni frá Salzburg á sunnudag.
Netsýningar á OperaVision í ágúst 2020
Sendi ef til vill meira efni seinna.
Góða skemmtun,
Baldur