Mezzo í nóvember 2020 – 1

Kæru óperuvinir

Í viðhengi er skrá um óperusýningar á Mezzo-stöðvunum í fyrrihluta nóvember.

Viðhengi:

Ein hinna “nýju” sýninga er raunverulega ný, Ottone in villa, fyrsta óperan sem Vivaldi samdi. Upptakan er frá því í sumar og þar er komist yfir þær takmarkanir sem veirufaraldurinn setti sviðslistum á Ítalíu i sumar.

Góða skemmtun,
Baldur