Mezzo júlí, Metropolitan, Wagnerfélagið, Frauenliebe und Leben

Kæru tónlistarvinir

Í viðhengi er skrá um óperur á Mezzo-stöðvunum seinnihluta júlímánaðar. Þar gefst m.a. tækifæri til að bera saman La clemenza di Tito frá Glyndebourne og Salzburg, hin síðarnefnda virðist óvenjuleg. Einnig Toscu frá Salzburg og Aix, hin síðarnefnda virðist líka óvenjuleg. Sama virðist mér með Krýningu Poppeu frá Salzburg.

Baldur

Mezzo júlí 2020

Met Opera July 21 – July 26 2020