Jörð: Þar leggst tii hvildar Sigmundur Völsungur. Hann er hrakinn af fjendum og fárviðri, óboðinn gestur í húsi Hundings og Signýjar. Hundingur er herskár maður og grimmur eins og öll hans ætt. En Signý kona hans hlynnir að Sigmundi með mikilli bliðu og ber honum drykk f horni. Sigmundur á eftir að komast að raun um að fjendur hans eru ættmenn Hundings. Deir Hundingur hijóta að berjast.
Loki: Þá fáum við nú að sjá óðin f essinu sfnu. Fyrst segir hann eitt, svo segir hann annað, og svo blandar hann sér sjálfur í einvígið. Það er eins og ég sagði fyrir langalöngu:
Þegi þú, Óðinn,
þú kunnir aldregi
deila víg með verum.
Hvernig er það? Hefur ekkert ykkar lesið Lokasennu?
Jörð: Óðinn vissi vel að fyrir glæp hans, er hann rændi gullinu, var valdi hans og allra ása stefnt í voaa. Ég gæti jarðar og ver hana gegn ofbeldi ása og dverga. Ég er Jörð. ✓g hét á óðin að ásælast ekki hringinn Andvaranaut. Hringurinn sá á heima f Rín.
Loki: Þú hefðir átt að reyna aa segja honum það. Sá hefði áttað sig. Ég reyndi.
Jörð: Þá spáði ég Ifka fyrir um endalot ása f ragnarökum. En óðinn taldi sig geta þvegið hendur sínar, og haldia völdum sfnum, með þvf að eta nýtt kyn, saklaust af giæpum og frjálst til verka. Hetja af þvf kyni mundi sækja hringinn á heiðina þar sem Fáfnir liggur á gullinu. Dá væri veldi ása borgia. Detta nýja kyn var mannItynið. Loki: óbinn sá auðvitað aldrei annað en hringinn og valdia. Og hvernig fór hann að við að koma þessu hetjukyni á legg? Hann gat sjálfur syni og dætur f öllum áttum, en bjó f ástlausu hjónabandi með skassinu Frigg sem hann hafai þó boðið annaa auga sitt til að eignast. Nú kallaði óðinn sig Völsa—hann tók sér ný nöfn eftir hentugleikum—og stofnaði til ættar Völsunga.
Jörð: Hann gat tvfbura, þau Sigmund sem sefur hér og Signýju konu Hundings sem ræður hér húsum. Dau systkinin bekkjast ekki. Völsi lofaði Sigmundi syni sinum vopni góðu.
Loki: Óðinn var alltaf að gefa loforð.
Jörð: Maður eineygður með sfðan hött á höfai kom til brúðkaups Signýjar og Hundings. Dar stóð askur mikill í húsinu, en leggurinn stóð niður f salinn og var kallaður barnstokkur.
Loki: Gesturinn eineygði stakk sverði í stokkinn. Hann sagai að sá mætti eiga sverðið sem gæti brugðia þvf úr stokknum. Margir kappar hafa viijað eignast sverðið, hinir göfugustu menn, en sverðið hefur ekki bifazt úr barnstokknum til þessa dags.
Jörð: Það vorar er þau systkinin kynnast i fyrsta sinn.
Loki: Án Dess að vita um skyldleik sinn.
Jörð: Um nóttina opnast dyr hússins.
Loki: Fór einhver? Kom einhver?
Jörð: Enginn fór en eitt þó kom. Sjáðu, nú vor í saInum hlær.